„Erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 09:00 Aron Elís er að stíga upp úr meiðslum og hefur misst af einum Evrópuleik en kveðst klár í átök kvöldsins. vísir / arnar „Gríðarlega mikil spenna. Klárlega, mér finnst við búnir að spila bara ágætlega undanfarið þó úrslitin hafi ekki verið að ganga með okkur. Þurfum bara að fá tuðruna í netið og þá held ég að við séum í góðum málum,“ sagði Aron Elís Þrándarsson, leikmaður Víkings, fyrir leik kvöldsins gegn Egnatia í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingur hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið. Liðið féll út með dramatískum hætti gegn Shamrock Rovers þar sem vítaspyrna fór forgörðum í uppbótartíma, sneri svo heim í Bestu deildina og tapaði 1-0 á móti KA. „Gríðarlegt svekkelsi, eins og menn sjá, en mér fannst við spila vel á móti KA þó úrslitin hafi ekki verið góð. Þannig að við þurfum bara að byggja ofan á þá spilamennsku með fleiri mörkum.“ Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara Það er viss lærdómur sem Aron dregur úr síðasta einvígi en hann gerir ráð fyrir öðruvísi andstæðingi í kvöld. „Ég held að þetta verði aðeins öðruvísi leikur. Við erum að mæta liði sem er á undirbúningstímabili, við þurfum að keyra tempóið hátt og gera okkar besta til að klára þetta. Það er erfitt fyrir mig að segja [hversu góðir þeir eru] en við erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna. Þurfum bara að vera klárir í þetta og ekkert vanmat.“ Sjálfur er hann að snúa til baka úr meiðslum en segist allur vera að koma til og er nokkuð sigurviss fyrir leik kvöldsins. Klippa: Viðtal við Aron Elís Þrándarson fyrir leik gegn Egnatia Leikur Víkings gegn Egnatia hefst klukkan 18:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi og beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Víkingur hefur ekki fagnað góðu gengi undanfarið. Liðið féll út með dramatískum hætti gegn Shamrock Rovers þar sem vítaspyrna fór forgörðum í uppbótartíma, sneri svo heim í Bestu deildina og tapaði 1-0 á móti KA. „Gríðarlegt svekkelsi, eins og menn sjá, en mér fannst við spila vel á móti KA þó úrslitin hafi ekki verið góð. Þannig að við þurfum bara að byggja ofan á þá spilamennsku með fleiri mörkum.“ Evrópuleikir kvöldsins verða allir sýndur á rásum Stöðvar 2 Sport.Vísir/Sara Það er viss lærdómur sem Aron dregur úr síðasta einvígi en hann gerir ráð fyrir öðruvísi andstæðingi í kvöld. „Ég held að þetta verði aðeins öðruvísi leikur. Við erum að mæta liði sem er á undirbúningstímabili, við þurfum að keyra tempóið hátt og gera okkar besta til að klára þetta. Það er erfitt fyrir mig að segja [hversu góðir þeir eru] en við erum búnir að skoða þá vel og það er fullt af fínum spilurum þarna. Þurfum bara að vera klárir í þetta og ekkert vanmat.“ Sjálfur er hann að snúa til baka úr meiðslum en segist allur vera að koma til og er nokkuð sigurviss fyrir leik kvöldsins. Klippa: Viðtal við Aron Elís Þrándarson fyrir leik gegn Egnatia Leikur Víkings gegn Egnatia hefst klukkan 18:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi og beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira