Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 16:41 Mamadou Mbacke er nú orðinn fullgildur leikmaður Barcelona og því smá svar við því að Real Madrid samdi við Kylian Mbappe. Getty/Diego Souto Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab) Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab)
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira