Krabbameinsveik stúlka fagnaði titlinum með Spánverjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 08:01 María Camano heldur á Evrópumeistarabikarnum. getty/Diego Radames Tíu ára stúlka sem glímir við krabbamein fékk ósk sína uppfyllta, að hitta spænsku Evrópumeistarana. Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01
Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17