„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 23:15 Luis de la Fuente er þjálfari Spánverja. Vísir/Getty Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira