Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 08:31 Sveindís Jane Jónsdóttir var með eitt mark og tvær stoðsendingar í sigrinum á Þýskalandi í gær. Hér fagnar hún marki sínu. Vísir/Anton Brink Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Sviss varð fyrsta þjóðin til að komast á EM en þær svissnesku komust þangað 4. apríl 2023 þegar ákveðið var að keppnin færi fram í Sviss. Þýskaland varð númer tvö í röðinni 4. júní síðastliðinn og seinna sama dag innsigluðu spænsku heimsmeistararnir líka sæti sitt á EM 2025. Íslensku stelpurnar bættust síðan í hópinn í gær. Tvö lið úr riðli Íslands hafa því tryggt sér EM-sætið fyrir lokaumferðina. Seinna um daginn í gær bættust síðan tvær þjóðir í hópinn. Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024) Dönsku stelpurnar tryggðu sér EM-sætið með 3-0 útisigri á Belgum en Spánn er búið að vinna þann riðil. Frakkland tryggði sér EM-sætið með 2-1 sigri á Svíum en Svíar spilar úrslitaleik við England um sætið í lokaumferðinni. Glódis Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, fagnar í leikslok ásamt liðinu sínu.Vísir/Anton Brink Mikil spenna er í fjórða og síðasta riðlinum þar sem Holland (8 stig), Noregur (6 stig), Ítalía (6 stig) og Finnland (5 stig) eiga öll möguleika á sæti á EM. Finnar heimsækja Ítala í lokaumferðinni en Norðmenn taka á móti Hollandi. Hin átta sætin verða í boði í umspilinu en þangað fara liðin í þriðja og fjórða sæti riðlana í A-deild og mæta þar liðum úr B-deildinni. Þetta er fimmta Evrópumót íslenska kvennalandsliðsins í röð. Íslenska var níunda þjóðin til að tryggja sig inn á bæði EM 2022 og á EM 2017 en síðasta þjóðin sem tryggði sig inn á EM 2013 og sú næstsíðasta sem komst inn á EM 2009. Þetta er því í fyrsta sinn sem Ísland er ein af fyrstu fimm þjóðunum til að tryggja sér EM-sætið. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31 Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 „Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Sviss varð fyrsta þjóðin til að komast á EM en þær svissnesku komust þangað 4. apríl 2023 þegar ákveðið var að keppnin færi fram í Sviss. Þýskaland varð númer tvö í röðinni 4. júní síðastliðinn og seinna sama dag innsigluðu spænsku heimsmeistararnir líka sæti sitt á EM 2025. Íslensku stelpurnar bættust síðan í hópinn í gær. Tvö lið úr riðli Íslands hafa því tryggt sér EM-sætið fyrir lokaumferðina. Seinna um daginn í gær bættust síðan tvær þjóðir í hópinn. Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024) Dönsku stelpurnar tryggðu sér EM-sætið með 3-0 útisigri á Belgum en Spánn er búið að vinna þann riðil. Frakkland tryggði sér EM-sætið með 2-1 sigri á Svíum en Svíar spilar úrslitaleik við England um sætið í lokaumferðinni. Glódis Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, fagnar í leikslok ásamt liðinu sínu.Vísir/Anton Brink Mikil spenna er í fjórða og síðasta riðlinum þar sem Holland (8 stig), Noregur (6 stig), Ítalía (6 stig) og Finnland (5 stig) eiga öll möguleika á sæti á EM. Finnar heimsækja Ítala í lokaumferðinni en Norðmenn taka á móti Hollandi. Hin átta sætin verða í boði í umspilinu en þangað fara liðin í þriðja og fjórða sæti riðlana í A-deild og mæta þar liðum úr B-deildinni. Þetta er fimmta Evrópumót íslenska kvennalandsliðsins í röð. Íslenska var níunda þjóðin til að tryggja sig inn á bæði EM 2022 og á EM 2017 en síðasta þjóðin sem tryggði sig inn á EM 2013 og sú næstsíðasta sem komst inn á EM 2009. Þetta er því í fyrsta sinn sem Ísland er ein af fyrstu fimm þjóðunum til að tryggja sér EM-sætið.
Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024)
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31 Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 „Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
„Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31
Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18
„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26
„Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17
„Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05