Arnar vill sjá tvö þúsund manns í Víkinni annað kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 22:46 Arnar Gunnlaugsson hefur verið einkar sigursæll sem þjálfari Víkings. Vísir/Hulda Margrét Víkingur tekur á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta annað kvöld. Víkingar geta þar tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð en KA-menn komust í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson hefur gert Víkingsliðið fjórum sinnum að bikarmeisturum og hann vonast eftir góðri mætingu á undanúrslitaleikinn við Stjörnuna. Á miðlum Víkings kemur fram að þjálfarinn sigursæli vilji fá tvö þúsund manns í Víkina. „Þetta er bikar sem er okkur mjög kær og okkar langar ekkert að láta hann af hendi,“ sagði Arnar. Víkingar unnu hann 2019, 2021, 2022 og 2023. Árið 2020 var bikarkeppnin ekki kláruð vegna kórónuveirufaraldursins. „Það er töfrandi stund að vera í Víkinni í undanúrslitum á heimavelli. Við þekkjum það vel,“ sagði Arnar. Á leiðinni að þessum fjórum bikarmeistaratitlum í röð þá hefur Víkingsliðið verið tvisvar á heimavelli í undanúrslitaleik. Liðið vann 3-1 sigur á Breiðabliki árið 2019 og 4-1 sigur á KR í fyrra. 2021 og 2022 lék liðið á útivelli í undanúrslitum, fyrra árið á móti Vestra á KR-velli en það síðasta á móti Blikum í Kópavogi. 1.818 manns mættu á KR-leikinn í fyrra og 1.848 manns á Blikaleikin fyrir fimm árum. „Fólk fer að fjölmenna í Víkina og það verður þvílíkur stuðningur og þvílík stemning. Tvö þúsund manns í Víkinni maður,“ sagði Arnar í upphitun fyrir leikinn á miðlum Víkinga eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Sjá meira