Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 23:30 Jude Bellingham skaut Englendingum í framlengingu með hjólhestaspyrnu. Shaun Botterill/Getty Images England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti