Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 14:00 Sir Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS leita nú allra leiða til að fjármagna endurbætur á heimavelli Manchester United. Peter Byrne/Getty Images Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira