Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:30 Einn innrásarmannana fékk mynd með Vinicius Jr. Marc Atkins/Getty Images Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Yevhenii Lubnenko, 29 ára karlmaður, David Carneckij, 28 ára karlmaður og 16 ára einstaklingur sem má ekki nafngreina af lagalegum ástæðum munu þurfa að mæta fyrir dóm. Mennirnir skipulögðu aðgerðir sínar og tókst að hlaupa um í nokkrar mínútur áður en gæslan náði þeim.Zac Goodwin/PA Images via Getty Images) Atvikið átti sér stað í upphafi leiks Real Madrid og Borussia Dortmund, leikurinn tafðist um nokkrar mínútur en hélt svo áfram óáreittur og Real Madrid fagnaði 2-0 sigri. Þetta kemur í kjölfar 53 handtakna í tengslum við óeriðir við Wembley. Fjölmargir einstaklingar reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn án miða. Öryggisgæsla á úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar hefur hlotið töluverða gagnrýni undanfarin ár, illa fór í París 2022 þegar Liverpool og Real Madrid mættust. Svipaða sögu var að segja í Istanbul á síðasta ári. Þá auðvitað að ógleymdum úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021 á Wembley þar sem þúsundir manna mættu á Wembley án miða.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira