Sjáðu Valgeir opna markareikninginn sinn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 12:56 Valgeir Valgeirsson í leik með íslenska sautján ára landsliðinu. Getty/Piaras Ó Mídheach Valgeir Valgeirsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag þegar Örebro gerði 2-2 jafntefli við Oddevold á heimavelli í sænsku b-deildinni í fótbolta. Örebro fékk stig í leiknum og það þýðir að liðið komst upp úr fallsæti deildarinnar. Liðið hefur náð í tólf stig úr fyrstu ellefu leikjum sínum. Valgeir, sem spilaði sem bakvörður, jafnaði metin á 57. mínútu eftir að hafa fengið stoðsendingu frá varnarmanninum Jesper Modig. Markið var þó mikið einstaklingsframtak frá okkar manni. Valgeir fékk boltann á vinstri vængnum við vítateiginn, lék inn í teig og tvisvar á varnarmann áður en hann lyfti honum laglega yfir markvörðinn og í fjærhornið. Það má sjá þetta laglega mark hér fyrir neðan. Örebro SK:s Valgeir Valgeirsson chippar in ett inlägg som seglar hela vägen in i mål, 1-1 på Behrn Arena!📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Superettan. pic.twitter.com/Cuemkq2BQw— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 2, 2024 Oddevold komst fyrst yfir á 39. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Assad Al Hamlawi kom Oddevold síðan aftur yfir tíu mínútum fyrir leikslok en Olle Kjellman Olblad hafði skorað fyrra mark liðsins. Jöfnunarmark Örebro skoraði Kalle Holmberg á 90. mínútu leiksins og bjargaði þar með stigi fyrir Valgeir og félaga. Valgeir hafði ekki skorað í fyrstu þrettán leikjum sínum í deild og bikar á tímabilinu. Valgeir er 21 árs gamall en hann kom til Örebro frá HK í júlí 2022. Sænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Örebro fékk stig í leiknum og það þýðir að liðið komst upp úr fallsæti deildarinnar. Liðið hefur náð í tólf stig úr fyrstu ellefu leikjum sínum. Valgeir, sem spilaði sem bakvörður, jafnaði metin á 57. mínútu eftir að hafa fengið stoðsendingu frá varnarmanninum Jesper Modig. Markið var þó mikið einstaklingsframtak frá okkar manni. Valgeir fékk boltann á vinstri vængnum við vítateiginn, lék inn í teig og tvisvar á varnarmann áður en hann lyfti honum laglega yfir markvörðinn og í fjærhornið. Það má sjá þetta laglega mark hér fyrir neðan. Örebro SK:s Valgeir Valgeirsson chippar in ett inlägg som seglar hela vägen in i mål, 1-1 på Behrn Arena!📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Superettan. pic.twitter.com/Cuemkq2BQw— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) June 2, 2024 Oddevold komst fyrst yfir á 39. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Assad Al Hamlawi kom Oddevold síðan aftur yfir tíu mínútum fyrir leikslok en Olle Kjellman Olblad hafði skorað fyrra mark liðsins. Jöfnunarmark Örebro skoraði Kalle Holmberg á 90. mínútu leiksins og bjargaði þar með stigi fyrir Valgeir og félaga. Valgeir hafði ekki skorað í fyrstu þrettán leikjum sínum í deild og bikar á tímabilinu. Valgeir er 21 árs gamall en hann kom til Örebro frá HK í júlí 2022.
Sænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira