Páll Óskar og Skrattar í fyrsta sinn á sama sviði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 14:28 Það er alltaf líf og fjör, já og frábært veður á Innipúkanum ár hvert. Brynjar Snær Páll Óskar og Skrattar leiða saman hesta sína og koma í fyrsta sinn fram saman á sviði, sem og í sitthvoru lagi, á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina, 2-4 ágúst. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. Tónlistarhátíðin fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina eins og síðustu ár. Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi segir í samtali við Vísi að um verði að ræða stærsti og glæsilegasti Púkinn til þessa. „Alveg extra púkalegur!“ segir Steinþór. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ´samt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Miðasala fer fram á Tix.is. Hér að neðan ber að líta listamenn sem hafa verið tilkynntir á hátíðinni. Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum. Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn: Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarhátíðin fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina eins og síðustu ár. Steinþór Helgi Arnsteinsson skipuleggjandi segir í samtali við Vísi að um verði að ræða stærsti og glæsilegasti Púkinn til þessa. „Alveg extra púkalegur!“ segir Steinþór. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ´samt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Miðasala fer fram á Tix.is. Hér að neðan ber að líta listamenn sem hafa verið tilkynntir á hátíðinni. Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum. Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn: Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira