Spilaði með glerbrot í ilinni í tvö ár Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 11:00 Inaki Williams spilaði 251 leik í röð fyrir Athletic Club. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Inaki Williams, leikmaður Athletic Club á Spáni, spilaði ómeðvitað með glerbrot í fótnum í tvö ár. Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð. Spænski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Hann gekkst undir aðgerð í vikunni vegna sársauka í ilinni sem hafði plagað hann lengi. Ilin var skorin upp og þar fannst 2 sentimetra glerbrot. Athletic Club manager Ernesto Valverde revealed that forward Iñaki Williams had been playing football with a shard of glass in his foot for the past two years.Iñaki shared footage of the glass on his Instagram story 😳 pic.twitter.com/RJ1snJekOu— ESPN FC (@ESPNFC) May 24, 2024 Fyrir tveimur árum síðan var Williams í sumarfríi og steig á glerbrot. Það fossblæddi úr sárinu en hann gerði sér ekki grein fyrir því að glerbrotið væri fast. Sárið greri og varð að öri, sem hefur valdið honum sársauka. Williams spilaði í gegnum sársaukann og sló met yfir fjölda spilaðra leikja í röð, áður en hann meiddist í janúar og missti úr keppni. Hann sneri aftur nokkrum vikum síðar og leiddi Athletic að sigri í spænska bikarnum í byrjun apríl, en gat þá ekki haldið lengur áfram og ákvað að gangast undir aðgerð.
Spænski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira