Víkingarnir fyrrverandi öflugir í Noregi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 17:15 Júlíus Magnússon og félagar fagna eftir að hann kom liði sínu yfir. @fredrikstadfk Júlíus Magnússon og Logi Tómasson, fyrrverandi leikmenn Víkings hér á landi, spiluðu í dag stóra rullu í sigrum liða sinna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrirliðinn Júlíus spilaði allan leikinn á miðri miðjunni þegar Fredrikstad lagði Lilleström 3-0 á útivelli. Júlíus kom sínum mönnum á bragðið með marki á 41. mínútu en gestirnir bættu við tveimur mörkum undir lok leiks. Vi vinner 3-0 på Åråsen!🔥 Oscar Aga og Sondre Sørløkk scorer målene for oss i 2. omg!📸 NTB pic.twitter.com/uOj7Zo1N2u— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) May 20, 2024 Logi Tómasson var í vinstri vængbakverði Stromsgodset þegar liðið lagði fyrrverandi lærisveina Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund 2-0. Logi lagði upp síðara mark leiksins á 53. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom inn af bekknum hjá Haugesund á meðan Hlynur Freyr Karlsson sat allan leikinn á varamannabekknum. Patrik Sigurður Gunnarsson nældi sér í gult spjald þegar hann hélt marki sínu hreinu í 3-0 sigri Viking á Sandefjord. Fredrikstad er með 20 stig í 3. sæti deildarinnar, Viking er með 15 stig í 5. sæti og Stromsgodset er með 13 stig í 7. sæti. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira
Fyrirliðinn Júlíus spilaði allan leikinn á miðri miðjunni þegar Fredrikstad lagði Lilleström 3-0 á útivelli. Júlíus kom sínum mönnum á bragðið með marki á 41. mínútu en gestirnir bættu við tveimur mörkum undir lok leiks. Vi vinner 3-0 på Åråsen!🔥 Oscar Aga og Sondre Sørløkk scorer målene for oss i 2. omg!📸 NTB pic.twitter.com/uOj7Zo1N2u— Fredrikstad FK (@fredrikstadfk) May 20, 2024 Logi Tómasson var í vinstri vængbakverði Stromsgodset þegar liðið lagði fyrrverandi lærisveina Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund 2-0. Logi lagði upp síðara mark leiksins á 53. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom inn af bekknum hjá Haugesund á meðan Hlynur Freyr Karlsson sat allan leikinn á varamannabekknum. Patrik Sigurður Gunnarsson nældi sér í gult spjald þegar hann hélt marki sínu hreinu í 3-0 sigri Viking á Sandefjord. Fredrikstad er með 20 stig í 3. sæti deildarinnar, Viking er með 15 stig í 5. sæti og Stromsgodset er með 13 stig í 7. sæti.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Sjá meira