Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2024 09:30 Anthony Edwards skoraði 36 sigri þegar Minnesota Timberwolves sigraði Phoenix Suns í nótt, 109-126. getty/Christian Petersen Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
Úlfarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum í Phoenix í nótt og leiddu allan tímann. Anthony Edwards skoraði 36 stig fyrir Minnesota og Rudy Gobert var með nítján stig og fjórtán fráköst. Karl-Anthony Towns skoraði átján stig og tók þrettán fráköst. Anthony Edwards delivers as the @Timberwolves pick up the road win and take a 3-0 series lead!🐜 36 PTS🐜 9 REB🐜 5 ASTThis is Ant's 7th career 30-point game in the postseason, tying Kevin Garnett for must such games in franchise history. pic.twitter.com/zo5xszFHFg— NBA (@NBA) April 27, 2024 Bradley Beal skoraði 28 stig fyrir Phoenix, Kevin Durant 25 og Devin Booker 23 auk þess að gefa átta stoðsendingar. Dallas Mavericks komst í 2-1 í einvíginu gegn Los Angeles Clippers með ellefu stiga sigri í þriðja leik liðanna, 101-90. Varnarleikur Dallas var sterkur og það kom ekki að sök þótt Luka Doncic hafi hitt illa. Hann skilaði samt 22 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum. Kyrie Irving var með 21 stig. Luka Doncic's near triple-double leads the @dallasmavs to the huge Game 3 win to take a 2-1 series lead!22 PTS | 10 REB | 9 AST | W#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/dVLoRoI0vx— NBA (@NBA) April 27, 2024 James Harden og Norman Powell skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers en Kawhi Leonard og Paul George voru aðeins með sextán stig samtals. Indiana Pacers tók forystuna í einvíginu gegn Milwaukee Bucks í Austurdeildinni með því að vinna þriðja leik liðanna, 121-118, eftir framlengingu. Tyrese Haliburton skoraði sigurkörfu Indiana þegar 1,6 sekúndur voru eftir. Hann hitti aðeins úr einu af tólf þriggja stiga skotum sínum en var þrefalda tvennu, þá fyrstu í úrslitakeppni á ferlinum. Haliburton skilaði átján stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. Miðherjinn Myles Turner var stigahæstur hjá Indiana með 29 stig. Tyrese Haliburton comes up HUGE with playoff career-highs in PTS, REB, and AST as the @Pacers take a 2-1 series lead!🔥 18 PTS 🔥 16 AST 🔥 10 REB 🔥 Game-winning shot #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/XLbfkDriCB— NBA (@NBA) April 27, 2024 Khris Middleton átti stórleik fyrir Milwaukee og skoraði 42 stig. Damian Lillard skoraði 28 stig og Bobby Portis var með sautján stig og átján fráköst.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira