Liverpool nær samkomulagi um Slot Valur Páll Eiríksson skrifar 26. apríl 2024 21:28 Arne Slot virðist á leið til Liverpool. Getty Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Breska ríkisútvarpið, BBC, er meðal miðla sem greinir frá tíðindunum. Slot hefur verið fastlega orðaður við Bítlaborgarana í vikunni og nú er útlit fyrir að samkomulag sé í höfn. Liverpool mun greiða Feyenoord 9,4 milljónir punda til að losa Slot undan samningi hans við Feyenoord. Það jafngildir rúmum einum og hálfum milljarði króna. 7,7 milljónir greiðast við skiptin og 1,7 milljón gæti bæst við í árangurstengdar greiðslur. Slot lýsti yfir áhuga sínum að taka við félaginu í vikunni og fyrst samkomulag liggur fyrir milli félaganna virðist fátt geta komið í veg fyrir skiptin. Slot er 45 ára gamall Hollendingur sem hefur gert góða hluti með Feyenoord frá því að hann tók við árið 2021. Liðið varð hollenskur meistari í fyrra og vann bikarkeppnina í ár. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01 Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, er meðal miðla sem greinir frá tíðindunum. Slot hefur verið fastlega orðaður við Bítlaborgarana í vikunni og nú er útlit fyrir að samkomulag sé í höfn. Liverpool mun greiða Feyenoord 9,4 milljónir punda til að losa Slot undan samningi hans við Feyenoord. Það jafngildir rúmum einum og hálfum milljarði króna. 7,7 milljónir greiðast við skiptin og 1,7 milljón gæti bæst við í árangurstengdar greiðslur. Slot lýsti yfir áhuga sínum að taka við félaginu í vikunni og fyrst samkomulag liggur fyrir milli félaganna virðist fátt geta komið í veg fyrir skiptin. Slot er 45 ára gamall Hollendingur sem hefur gert góða hluti með Feyenoord frá því að hann tók við árið 2021. Liðið varð hollenskur meistari í fyrra og vann bikarkeppnina í ár.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01 Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. 26. apríl 2024 07:31
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. 25. apríl 2024 09:01
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 10:31
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. 24. apríl 2024 07:01