Gaf á sjálfan sig, tróð með látum og fór svo meiddur af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 23:44 Joel Embiid var ekki vongóður á svip eftir fallið. X / @bleacherreport Joel Embiid gaf boltann á sjálfan sig, tróð honum niður og fór svo meiddur af velli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. 76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
76ers áttu frábæra byrjun en Knicks unnu sig inn í leikinn og komust yfir. 76ers spiluðu nokkrar slæmar sóknir í röð og Knicks voru nýbúnir að stela boltanum af Embiid og troða eftir hraðaupphlaup. Þá tók Embiid upp á því að hefna sín. Hann henti boltanum í spjaldið, kom sér framhjá varnarmanninum Mitchell Robinson og tróð með látum. Svo lá hann sárþjáður eftir og hélt um vinstra hnéð. Hann fór meiddur af velli á sjúkrabörum en sneri svo aftur í seinni hálfleik með blóðugt bindi um hnéð. Embiid kláraði leikinn hálf haltur og leiddi endurkomutilraun 76ers en leikurinn tapaðist að endingu 111-104. Joel Embiid lobs it off the backboard to himself then appears shaken up after Hoping it’s not serious pic.twitter.com/fZYHzYmjuU— Barstool Sports (@barstoolsports) April 20, 2024 Joel Embiid went down after a dunk with an apparent leg injuryHe has headed back to the locker room 😔 pic.twitter.com/4WXjQQ4U0i— Bleacher Report (@BleacherReport) April 20, 2024 Embiid á auðvitað langa meiðslasögu og missti af meirihluta seinni helmings þessa tímabils vegna meiðsla í vinstra hné. Hann meiddist á sama hné eftir 31 leik fyrsta tímabilið, 2015–16, sem hann spilaði í deildinni. Einnig síðustu 18 leiki tímabilsins 2018–19 og á tímabilinu 2020–21 þegar hann var líklegur til að vera valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar en spilaði á endanum ekki nema 51 leik.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira