LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Aron Guðmundsson skrifar 17. apríl 2024 17:00 LeBron James fer fyrir liði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í París seinna á þessu ári. Photo by Ethan Miller/Getty Images Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers) Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Hinn 39 ára gamli LeBron hefur í tvígang unnið Ólympíugull með Bandaríkjunum og stefnir á það þriðja á komandi leikum. Bandaríkin verða að teljast ansi líkleg til afreka í greininni enda engir aukvissar sem mynda lið þjóðarinnar við hlið LeBron. Liðsfélagi hans hjá Los Angeles Lakers, Anthony Davis, er á meðal leikmanna Bandaríkjanna og þá mun Stephen Curry, stjörnuleikmaður Golden State Warriors taka þátt á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Önnur stór nöfn á borð við Kevin Durant, Devin Booker, Jayson Tatum, Joel Embiid og Kawhi Leonard eru í bandaríska landsliðshópnum. Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors mun stýra liðinu sem verður í æfingarbúðum og leikur sýningarleiki í Las Vegas skömmu fyrir setningu Ólympíuleikanna. Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Landsliðshópur Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana: LeBron James (Los Angeles Lakers) Kevin Durant (Phoenix Suns) Stephen Curry (Golden State Warriors) Jayson Tatum (Boston Celtics) Anthony Davis (Los Angeles Lakers) Tyrese Haliburton (Indiana Pacers) Anthony Edwards (Minnesota Timberwolves) Bam Adebayo (Miami Heat) Jrue Holiday (Boston Celtics) Devin Booker (Phoenix Suns) Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Kawhi Leonard (L.A. Clippers)
Ólympíuleikar 2024 í París Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira