Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 13:48 Jamie Vardy er enn að skora mörk og gæti komist aftur upp í úrvalsdeildina með Leicester. Getty/Mike Egerton Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Leicester sem hafði aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum en liðið er núna stigi fyrir ofan Ipswich og tveimur fyrir ofan Leeds, þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Leicester lenti undir eftir tuttugu mínútna leik í dag, þegar Gabriel Sara kom Kanarífuglunum yfir. Kiernan Dewsbury-Hall jafnaði metin þrettán mínútum síðar og staðan var 1-1 í hálfleik. Stephy Mavididi kom svo Leicester yfir á 61. mínútu og Jamie Vardy innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. Stephy celebrates pic.twitter.com/ud0KujH66E— Leicester City (@LCFC) April 1, 2024 Norwich hafði unnið þrjá leiki í röð og er með 64 stig eftir 40 leiki, í 6. sæti, fjórum stigum fyrir ofan Coventry sem á tvo leiki til góða. Preston og Hull eru einnig skammt undan. Norwich er þremur stigum á eftir WBA, sem á leik til góða, og tíu stigum á eftir Southampton sem er með 74 stig eftir 37 leiki og gæti blandað sér í toppbaráttuna. Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Leicester sem hafði aðeins unnið einn af síðustu sex deildarleikjum sínum en liðið er núna stigi fyrir ofan Ipswich og tveimur fyrir ofan Leeds, þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Tvö efstu liðin komast upp í úrvalsdeild en liðin í 3.-6. sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Leicester lenti undir eftir tuttugu mínútna leik í dag, þegar Gabriel Sara kom Kanarífuglunum yfir. Kiernan Dewsbury-Hall jafnaði metin þrettán mínútum síðar og staðan var 1-1 í hálfleik. Stephy Mavididi kom svo Leicester yfir á 61. mínútu og Jamie Vardy innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. Stephy celebrates pic.twitter.com/ud0KujH66E— Leicester City (@LCFC) April 1, 2024 Norwich hafði unnið þrjá leiki í röð og er með 64 stig eftir 40 leiki, í 6. sæti, fjórum stigum fyrir ofan Coventry sem á tvo leiki til góða. Preston og Hull eru einnig skammt undan. Norwich er þremur stigum á eftir WBA, sem á leik til góða, og tíu stigum á eftir Southampton sem er með 74 stig eftir 37 leiki og gæti blandað sér í toppbaráttuna.
Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira