Ísbað í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 12:30 Baldur var ekkert að missa sig í gleðinni yfir að þurfa að fara í ísbað. LUÍH Í þætti kvöldsins af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ kíkir Baldur Sigurðsson í heimsókn til HK í Kórnum í Kópavogi. Þar ræðir hann við Arnar Frey Ólafsson um lyftingar sem og þeir félagar skella sér í ísbað. Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Í þáttunum heimsækir Baldur Sigurðsson lið Bestu deildar karla í knattspyrnu og fer yfir undirbúning þeirra fyrir komandi tímabil. Baldur þekkir þetta betur en flestir en hann hefur átt farsælan feril hér á landi sem og erlendis sem atvinnumaður í Noregi og Danmörku. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessu,“ segir Baldur og ranghvolfir augunum í þann mund sem Arnar Freyr dembir sér á bólakaf í kalda karinu í Kórnum. Reyndi markvörðurinn að sannfæra Baldur um að fara allur ofan í karið en Baldur var ekki alveg á þeim buxunum. Klippa: LUÍH: Ísbað í Kórnum „Þetta eru fyrstu tíu sekúndurnar sem eru erfiðar, svo er maður bara kominn í þægindin,“ sagði Arnar Freyr og virtist hafa eitthvað til síns máls. „Nú er þetta koma, við klippum hingað,“ sagði Baldur stuttu seinna er hann andaði djúpt og virtist vera kominn í „þægindin.“ „Þeir segja að þú eigir ekki að vera meira en þrjár mínútur ofan í. Maður reynir að taka 11-12 mínútur á viku í svona. Ef þú vilt fá það mesta út úr lyftingum segja þeir að þú eigir ekki að fara í kalt eftir lyftingaræfingar,“ bætti Arnar Freyr. „Maður reynir að finna alla þessu litlu hluti til að hjálpa sér,“ sagði Arnar Freyr að lokum en í þann mund hringdi klukkan sem gaf til kynna að þeir hefði verið þrjár mínútur ofan í karinu. Lengsta undirbúningstímabil í heimi er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 19.20 í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira