Landsliðshópur Íslands: Albert með en Rúnar Alex og Gylfi ekki Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 15:46 Albert Guðmundsson. Getty/Jonathan Moscrop Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur kynnt leikmannahóp sinn fyrir komandi umspil um sæti á EM í Þýskalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er utan hópsins en Albert Guðmundsson er með. Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ísland mætir Ísrael í fyrri leik umspilsins eftir tæpa viku og vinnist sá leikur tekur við úrslitaleikur við Úkraínu eða Bosníu. Hareide situr fyrir svörum varðandi hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 16:00. Sjá þann fund hér. Albert Guðmundsson er í hópnum í fyrsta sinn eftir að kynferðisbrotamál gegn honum var lagt niður á dögunum. Enn er getur kærandinn í málinu kært niðurfellinguna en KSÍ hefur ekki svarað því hvað verður um veru Alberts í hópnum ef málið er svo verður. Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í leikmannahópnum, en hann hefur verið fastamaður í landsliðshópnum síðustu ár. Hákon Rafn Valdimarsson, Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson eru markverðir. Líkt og greint var frá í gær er Gylfi Þór Sigurðsson utan hóps. Sömu sögu er að segja af Aroni Einari Gunnarssyni sem er ekki í hópnum. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson - CD Mafra - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford - 7 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking FK - 4 leikir Varnarmenn: Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete - 13 leikir Alfons Sampsted - FC Twente - 21 leikur Guðlaugur Victor Pálsson - K.A.S. Eupen - 42 leikir, 1 mark Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 27 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 47 leikir, 3 mörk Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 15 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 9 leikir Miðjumenn: Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley - 90 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 24 leikir, 3 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 8 leikir Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers - 20 leikir, 2 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 14 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 33 leikir, 4 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - AFC Ajax - 1 leikur Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 54 leikir, 5 mörk Sóknarmenn: Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Lyngby Boldklub - 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - Genoa CFC - 35 leikir, 6 mörk Alfreð Finnbogason - K.A.S. Eupen - 73 leikir, 18 mörk Ísland mætir Ísrael á fimmtudaginn næsta, 21. mars, klukkan 19:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira