„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikstjórnandi og leiðtogi Tindastólsliðsins. Vísir/Bára Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld hefur fengið leikmenn til að bera upptökuvesti í vetur þar sem hægt er að heyra hvað þeir eru að segja, fyrir og eftir leik en auðvitað fyrst og fremst í leiknum sjálfum. „Við settum Pétur Rúnar Birgisson í vestið okkar fræga með míkrófóninum og fylgdumst aðeins með honum í þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds í síðasta þætti. Pétur Rúnar byrjaði strax i upphitun á því að stríða styrktarþjálfara Tindastólsliðsins, Ísaki Óla Traustasyni, sem var ekki mættur í upphitun. „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið,“ sagði Pétur Rúnar meðal annars. Það má heyra Pétur stýra Tindastólsliðinu í myndbandinu hér fyrir neðan sem og að hvetja og hrósa liðsfélögum sínum við hvert tækifæri eins og sannur fyrirliði. Það vakti líka athygli ræða frá Keyshawn Woods í hálfleik sem náðist vel þökk sé vestinu hans Péturs. Pétur og félagar í Tindastólsliðinu töluðu líka um nýju gömlu regluna um að sá sem skorar hundraðasta stigið þarf að bjóða öllum liðsfélögunum upp á drykk. „Þessi regla með hundraðasta stigið. Hún er góð. Kannist þið við hana,“ spurði Stefán Árni sérfræðinga sína. „Gömul og algild regla. Sá sem skorar hundraðasta stigið. Það fylgir því ákveðnar skyldur,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Svo talaði Helgi um það að stundum klikkuðu menn viljandi á sniðskoti eða vítaskoti,“ sagði Teitur. Hér fyrir neðan má horfa og heyra hvað Pétur Rúnar sagði í leiknum sem og hvað sérfræðingarnir sögðu eftir að þeir horfðu á myndbandið með honum. Klippa: Pétur Rúnar með míkrafóninn á móti Haukum
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti