Heimir myndi elska það að vera með Greenwood í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 06:31 Heimir Hallgrímsson og Mason Greenwood gætu unnið saman í næstu framtíð verði Eyjamanninum að ósk sinni. Samsett/Getty/Getty/Matthew Ashton/Alex Caparros/ Heimir Hallgrímsson talaði á ný um áhuga sinn á því að Mason Greenwood verði landsliðsmaður Jamaíku. Eyjamaðurinn hefur aðspurður ekkert farið leynt með það að hann vilji halda dyrunum opnum fyrir fyrrum leikmann Manchester United þrátt fyrir alla hans sögu. Blaðamaður The Athletic spurði íslenska þjálfarann beint út um hinn 22 ára gamla Greenwood á kynningarfundi fyrir Þjóðadeild CONCACAF sem haldinn var í Dallas í Bandaríkjunum. „Ég vil helst ekki vera að tala um ‚hvað ef' en varðandi þetta mál þá höfum við hugsað um hann,“ sagði Heimir við The Athletic. Jamaica head coach Heimir Hallgrimsson says he would love to have Mason Greenwood playing for his side and confirmed he has spoken to the Manchester United forward about a switch.https://t.co/HjMqy9OjVP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 5, 2024 „Ég myndi elska að hafa hann í mínu liði. Eins og allir þjálfarar, þá vil ég hafa bestu leikmennina í okkar í liði en þetta er alltaf undir leikmanninum sjálfum komið og hvort hann vilji það,“ sagði Heimir. Greenwood hefur aðeins spilað einn landsleik og það var á móti Íslandi í Þjóðadeildinni í september 2020. Samkvæmt FIFA reglum þá má hann enn skipta um landslið þar sem sá leikur var ekki hluti af undankeppni EM eða HM. Greenwood er nú leikmaður Getafe á Spáni eftir að Manchester United tók þá ákvörðun að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Greenwood var einn efnilegasti knattspyrnumaður Englendinga þegar upp komst um illa meðferð hans á kærustu sinni. Hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, valdbeitingu og líkamsárás. Greenwood neitaði öllu og málið gegn honum var síðan fellt niður í febrúar í fyrra. Það eru mjög litlar líkur á því að Gareth Southgate velji Greenwood í enska landsliðið aftur en hann má spila fyrir Jamaíku þaðan sem faðir hans er. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Eyjamaðurinn hefur aðspurður ekkert farið leynt með það að hann vilji halda dyrunum opnum fyrir fyrrum leikmann Manchester United þrátt fyrir alla hans sögu. Blaðamaður The Athletic spurði íslenska þjálfarann beint út um hinn 22 ára gamla Greenwood á kynningarfundi fyrir Þjóðadeild CONCACAF sem haldinn var í Dallas í Bandaríkjunum. „Ég vil helst ekki vera að tala um ‚hvað ef' en varðandi þetta mál þá höfum við hugsað um hann,“ sagði Heimir við The Athletic. Jamaica head coach Heimir Hallgrimsson says he would love to have Mason Greenwood playing for his side and confirmed he has spoken to the Manchester United forward about a switch.https://t.co/HjMqy9OjVP— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 5, 2024 „Ég myndi elska að hafa hann í mínu liði. Eins og allir þjálfarar, þá vil ég hafa bestu leikmennina í okkar í liði en þetta er alltaf undir leikmanninum sjálfum komið og hvort hann vilji það,“ sagði Heimir. Greenwood hefur aðeins spilað einn landsleik og það var á móti Íslandi í Þjóðadeildinni í september 2020. Samkvæmt FIFA reglum þá má hann enn skipta um landslið þar sem sá leikur var ekki hluti af undankeppni EM eða HM. Greenwood er nú leikmaður Getafe á Spáni eftir að Manchester United tók þá ákvörðun að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Greenwood var einn efnilegasti knattspyrnumaður Englendinga þegar upp komst um illa meðferð hans á kærustu sinni. Hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, valdbeitingu og líkamsárás. Greenwood neitaði öllu og málið gegn honum var síðan fellt niður í febrúar í fyrra. Það eru mjög litlar líkur á því að Gareth Southgate velji Greenwood í enska landsliðið aftur en hann má spila fyrir Jamaíku þaðan sem faðir hans er.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira