Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 12:02 Casemiro eftir tapleikinn á móti Manchester City í gær ásamt þeim Omari Forson og Bruno Fernandes. Getty/Catherine Ivill Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. United tapaði 3-1 á móti City í Manchester slagnum í gær. Liðið komst í 1-0 en City var með öll völd á vellinum og skoraði síðan þrjú mörk í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsti nágrannaslagurinn síðan að Sir Jim Ratcliffe komst inn í eigendahóp United og hann sýndi hversu mikið bil er á milli liðanna. Casemiro var spurður hvort hann sjái jákvæð merki eftir að nýju eigendurnir komu inn og hvort að það sé löng leið fram undan ætli United að ná City. Casemiro: Utd should 'mirror' Man City in rebuildCasemiro has said that Man United's new minority owners should use Man City as "a mirror" in their bid to get back to the top of English football.https://t.co/LdkSQIOakH— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 „Það er stóra markmiðið en við verðum líka að vera auðmjúkir og átta okkur hvar við erum í dag. Saga Manchester United talar fyrir sig sjálf en City er nú liðið sem þarf að vinna. Allir vilja vinna City,“ sagði Casemiro við ESPN í Brasilíu. „Við erum með spegil í borginni sem er City og þeir hafa verið að gera frábæra hluti,“ sagði Casemiro sem hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City í enduruppbyggingunni. Ratcliffe hefur talað um að koma City af toppnum innan þriggja ára sem er metnaðarfullt markmið. United hefur ekki unnið titilinn í meira en tíu ár en á sama tíma hefur City unnið ensku úrvalsdeildina sex sinnum. „Auðvitað þegar nýtt fólk kemur inn þá vill það þróa og bæta við félagið. Það er alltaf mikilvægt. Það er augljóst á fyrirtækið [INEOS] og nýju eigendurnir vilja gera þetta. Ég vona að þeir geti komið inn og vaxið með okkur. Það er mikilvægt að fá inn fólk sem vill vaxa og dafna hér,“ sagði Casemiro. Casemiro has 20 goals and assists in just 70 games for Man United playing as a DM pic.twitter.com/jUOOchYZjJ— ESPN UK (@ESPNUK) February 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
United tapaði 3-1 á móti City í Manchester slagnum í gær. Liðið komst í 1-0 en City var með öll völd á vellinum og skoraði síðan þrjú mörk í seinni hálfleiknum. Þetta var fyrsti nágrannaslagurinn síðan að Sir Jim Ratcliffe komst inn í eigendahóp United og hann sýndi hversu mikið bil er á milli liðanna. Casemiro var spurður hvort hann sjái jákvæð merki eftir að nýju eigendurnir komu inn og hvort að það sé löng leið fram undan ætli United að ná City. Casemiro: Utd should 'mirror' Man City in rebuildCasemiro has said that Man United's new minority owners should use Man City as "a mirror" in their bid to get back to the top of English football.https://t.co/LdkSQIOakH— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 „Það er stóra markmiðið en við verðum líka að vera auðmjúkir og átta okkur hvar við erum í dag. Saga Manchester United talar fyrir sig sjálf en City er nú liðið sem þarf að vinna. Allir vilja vinna City,“ sagði Casemiro við ESPN í Brasilíu. „Við erum með spegil í borginni sem er City og þeir hafa verið að gera frábæra hluti,“ sagði Casemiro sem hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City í enduruppbyggingunni. Ratcliffe hefur talað um að koma City af toppnum innan þriggja ára sem er metnaðarfullt markmið. United hefur ekki unnið titilinn í meira en tíu ár en á sama tíma hefur City unnið ensku úrvalsdeildina sex sinnum. „Auðvitað þegar nýtt fólk kemur inn þá vill það þróa og bæta við félagið. Það er alltaf mikilvægt. Það er augljóst á fyrirtækið [INEOS] og nýju eigendurnir vilja gera þetta. Ég vona að þeir geti komið inn og vaxið með okkur. Það er mikilvægt að fá inn fólk sem vill vaxa og dafna hér,“ sagði Casemiro. Casemiro has 20 goals and assists in just 70 games for Man United playing as a DM pic.twitter.com/jUOOchYZjJ— ESPN UK (@ESPNUK) February 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira