Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:16 Caitlin Clark fagnar stigameti sínu í gær. AP/Cliff Jette Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira