Tómas Valur ekki í hóp í kvöld en spilar fyrsta landsleikinn í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2024 15:31 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir þurfa að bíða aðeins eftir fyrsta A-landsleiknum saman. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða hvaða tólf leikmenn glíma við Ungverja á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld. Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85 Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir fá ekki að spila saman á móti Ungverjalandi í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2025 en Craig Pedersen hefur valið hóp fyrir kvöldið. Tómas Valur er eini nýliðinn í hópnum en hann er utan hópsins að þessu sinni. Stymir er með. Martin Hermannsson spilar sinn fyrsta landsleik í tvö ár og Keflvíkingurinn Sigurður Pétursson er í hópnum. Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi, Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól og Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Hamri eru meiddir og geta ekki leikið í þessum glugga. Í frétt á heimasíðu KKÍ kemur fram að Tómas Valur og Hjálmar Stefánsson koma inn í liðið fyrir leikinn úti í Tyrklandi á sunnudaginn fyrir tvo leikmenn í kvöld. Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið Íslands verður þannig skipað í kvöld: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Tengdar fréttir Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. 22. febrúar 2024 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. 22. febrúar 2024 12:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. 22. febrúar 2024 11:01
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. 22. febrúar 2024 09:31
Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. 21. febrúar 2024 10:00