Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2024 23:01 Klay Thompson er í breyttu hlutverki. Alex Goodlett/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01