Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 11:31 Leikmenn RB Leipzig þakka áhorfendum eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Sjá meira
Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Sjá meira