Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 09:31 Samuel Eto'o verður áfram forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins. Getty/Mattia Pistoia Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024 Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024
Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira