Vann PGA-mót en sá sem lenti í 2. sæti fékk allt verðlaunaféð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2024 09:31 Nick Dunlap faðmar mömmu sína eftir sigurinn á The American Express mótinu. getty/Sean M. Haffey Sigurvegarinn á The American Express mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi mátti ekki fá eina og hálfa milljón dollara í verðlaunafé. Hinn tvítugi Nick Dunlap gerði sér lítið fyrir og vann The American Express um helgina. Hann er fyrsti áhugamaðurinn í 33 ár sem vinnur mót á PGA-mótaröðinni, eða síðan Phil Mickelson vann Northern Telecom Open 1991. Verðlaunin fyrir að vinna mótið er ein og hálf milljón Bandaríkjadala, eða um 206 milljónir íslenskra króna. En þar sem Dunlap er áhugamaður má hann ekki þiggja verðlaunaféð. Þess í stað fær sá sem lenti í 2. sæti, Suður-Afríkumaðurinn Christiaan Bezuidenhout, milljónirnar 206. Dunlap, sem er á öðru ári í Alabama háskólanum, var aðeins að keppa á sínu fjórða móti á PGA-mótaröðinni. Hann er sjöundi áhugamaðurinn sem vinnur mót á mótaröðinni síðan 1945. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn tvítugi Nick Dunlap gerði sér lítið fyrir og vann The American Express um helgina. Hann er fyrsti áhugamaðurinn í 33 ár sem vinnur mót á PGA-mótaröðinni, eða síðan Phil Mickelson vann Northern Telecom Open 1991. Verðlaunin fyrir að vinna mótið er ein og hálf milljón Bandaríkjadala, eða um 206 milljónir íslenskra króna. En þar sem Dunlap er áhugamaður má hann ekki þiggja verðlaunaféð. Þess í stað fær sá sem lenti í 2. sæti, Suður-Afríkumaðurinn Christiaan Bezuidenhout, milljónirnar 206. Dunlap, sem er á öðru ári í Alabama háskólanum, var aðeins að keppa á sínu fjórða móti á PGA-mótaröðinni. Hann er sjöundi áhugamaðurinn sem vinnur mót á mótaröðinni síðan 1945.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira