Beinum útsendingum frá Subway deildunum fjölgað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2024 13:01 Beinum útsendingum frá leikjum í Subway deildunum í körfubolta mun fjölga til muna. vísir/hulda margrét Stöð 2 Sport hefur aukið þjónustu sína við áskrifendur og fjölgað beinum útsendingum frá leikjum í Subway deildunum í körfubolta. Opnaðar hafa verið tvær hliðarrásir fyrir Subway deildirnar. Breytingin tekur gildi strax í þessari viku en þá fara heilar umferðir fram í Subway deildum karla og kvenna. Beinum útsendingum úr hverri umferð fjölgar um tvær að lágmarki. Stærstu leikir hverrar umferðar verða sýndir á aðalrásum Stöðvar 2 Sports ásamt umfjöllunarþáttum. Fyrst um sinn verða útsendingar frá leikjum á hliðarrásunum hvorki með lýsanda né endursýningum. Aukaleikirnir verða sýndir á hliðarrásunum Subway deildin 1 og Subway deildin 2 sem verða aðgengilegar á myndlyklum Vodafone og Símans og í sjónvarpsappi Stöðvar 2. „Það er okkur mikið ánægjuefni að geta þjónustað áhugafólk um íslenskar íþróttir og körfubolta enn betur en áður. Við á Stöð 2 Sport höfum lagt metnað okkar í að bæta umgjörð beinna útsendinga og umfjöllun um íslenskan körfubolta markvisst á hverju ári. Þetta er skref í þeirri vegferð,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður Stöðvar 2 Sports. „Útsendingarnar á hliðarrásunum Subway deildin 1 og Subway deildin 2 eru fyrst og fremst hugsaðar til að veita stuðningsmönnum sem flestra liða í deildunum tækifæri að sjá sitt lið spila eins marga leiki og kostur er. Stöð 2 Sport mun sýna eins marga leiki og rúmast á stöðvum okkar hverju sinni og er viðmiðið að hliðarrásirnar tvær komi til viðbótar við þá leiki sem eru sýnir á aðalstöðvum okkar. Með þessu fjölgum við beinum útsendingum um tvær að lágmarki í hverri umferð.“ Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Breytingin tekur gildi strax í þessari viku en þá fara heilar umferðir fram í Subway deildum karla og kvenna. Beinum útsendingum úr hverri umferð fjölgar um tvær að lágmarki. Stærstu leikir hverrar umferðar verða sýndir á aðalrásum Stöðvar 2 Sports ásamt umfjöllunarþáttum. Fyrst um sinn verða útsendingar frá leikjum á hliðarrásunum hvorki með lýsanda né endursýningum. Aukaleikirnir verða sýndir á hliðarrásunum Subway deildin 1 og Subway deildin 2 sem verða aðgengilegar á myndlyklum Vodafone og Símans og í sjónvarpsappi Stöðvar 2. „Það er okkur mikið ánægjuefni að geta þjónustað áhugafólk um íslenskar íþróttir og körfubolta enn betur en áður. Við á Stöð 2 Sport höfum lagt metnað okkar í að bæta umgjörð beinna útsendinga og umfjöllun um íslenskan körfubolta markvisst á hverju ári. Þetta er skref í þeirri vegferð,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður Stöðvar 2 Sports. „Útsendingarnar á hliðarrásunum Subway deildin 1 og Subway deildin 2 eru fyrst og fremst hugsaðar til að veita stuðningsmönnum sem flestra liða í deildunum tækifæri að sjá sitt lið spila eins marga leiki og kostur er. Stöð 2 Sport mun sýna eins marga leiki og rúmast á stöðvum okkar hverju sinni og er viðmiðið að hliðarrásirnar tvær komi til viðbótar við þá leiki sem eru sýnir á aðalstöðvum okkar. Með þessu fjölgum við beinum útsendingum um tvær að lágmarki í hverri umferð.“
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira