Friðrik tíundi verður Danakonungur í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 11:42 Margmenni þyrpist að hallargarði Kristjánsborgar og bíða síns nýja konungs með eftirvæntingu og margir í skrautlegum búningum. AP/Martin Meissner Friðrik krónprins verður í dag krýndur Friðrik tíundi Danakonungur við hátíðlega athöfn í Kristjánsborgarhöll. Íslendingar fylgjast kannski ekki grannt með þessum merka atburði í ljósi hrauntungnanna sem mjakast nær Grindavík með hverjum tímanum sem líður. Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar. Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Sjá meira
Þétt dagskrá er í Kaupmannahöfn og hefst hún klukkan hálf tvö að staðartíma eða klukkan hálf eitt að íslenskum tíma. Þá keyra krónprinshjúin frá Amalíuborg og til Kristjánsborgarhallarinnar. Stuttu seinna leggur Margrét Þórhildur Danadrottning af stað eftir sömu leið. Leið Friðriks X til Kristjánsborgar. Merkt á kortið eru einnig Höll Friðriks áttunda og Kristjáns níunda í Amalíuborg.Google Maps Þegar þau eru komin til hallarinnar fundar krónprinsinn og bróðir hans Kristján með ríkisstjórninni í Ríkisráðinu. Krýningin á sér formlega stað undir eins og Margrét Þórhildur Danadrottning undirritar afsagnaryfirlýsinguna. Klukkan þrjú að staðartíma stígur Friðrik tíundi og Mette Frederiksen forsætisráðherra út á svalir Kristjánsborgarhallar. Þá mun Mette formlega lýsa Friðrik konung og í kjölfarið ávarpar hann þjóð sína. Þá mun hann einnig tilkynna kjörorð sín sem er gömul hefð danskra konunga. Að því loknu munu fallbyssur hleypa af 27 heiðursskotum í Sixtus-batteríinu og konungsfáninn verður flaggaður í Amalíuborg. Þá halda konungshjónin frá Kristjánsborg og aftur til Amalíuborgar.
Danmörk Kóngafólk Tímamót Friðrik X Danakonungur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Sjá meira