Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 21:37 Sérsambönd ÍSÍ veittu verðlaun fyrr í dag þar sem besta íþróttafólk hvers sambands fyrir sig var heiðrað. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7 Íþróttamaður ársins Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Íþróttamaður ársins Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira