Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2024 11:06 Ivano Balic kom fyrstur fram með kúreka gælunafnið. Getty/Christof Koepsel Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Króatíska handboltasambandið hefur beðið króatíska fjölmiðla um að hætta að kalla þá kúreka. „Í sambandi við fjölmargar fyrirsagnir og greinar í fjölmiðlum sem nota gælunafnið kúrekar fyrir króatíska karlalandsliðið í handbolta þá viljum við fyrir hönd landsliðsmannanna okkar biðja ykkur um að hætta því. Núverandi leikmenn liðsins voru ekki hluti af kynslóðinni sem bjó til þetta gælunafn á sínum tíma,“ segir í yfirlýsingu frá króatíska sambandinu. Kúrekanafnið kom til árið 2009 þegar Króatar spiluðu á heimavelli á heimsmeistaramótinu. Goðsögnin Ivano Balic gaf liðinu nafnið. Hann lék með landsliðinu frá 2001 til 2012 og var kosinn besti leikmaðurinn á fjórum stórmótum (EM 2004, HM 2005, EM 2006 og HM 2007). Balic þykir vera einn besti handboltamaður sögunnar. Króatar töpuðu úrslitaleiknum á HM 2009 og fengu því silfur. Þeir hafa unnið til verðlauna á fimm af síðustu sjö Evrópumótum (þrjú silfur, tvö brons) en hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Króatía varð heimsmeistari í eina skiptið árið 2003 og vann Ólympíugull bæði 1996 og 2004. EM 2024 í handbolta Króatía Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Króatíska handboltasambandið hefur beðið króatíska fjölmiðla um að hætta að kalla þá kúreka. „Í sambandi við fjölmargar fyrirsagnir og greinar í fjölmiðlum sem nota gælunafnið kúrekar fyrir króatíska karlalandsliðið í handbolta þá viljum við fyrir hönd landsliðsmannanna okkar biðja ykkur um að hætta því. Núverandi leikmenn liðsins voru ekki hluti af kynslóðinni sem bjó til þetta gælunafn á sínum tíma,“ segir í yfirlýsingu frá króatíska sambandinu. Kúrekanafnið kom til árið 2009 þegar Króatar spiluðu á heimavelli á heimsmeistaramótinu. Goðsögnin Ivano Balic gaf liðinu nafnið. Hann lék með landsliðinu frá 2001 til 2012 og var kosinn besti leikmaðurinn á fjórum stórmótum (EM 2004, HM 2005, EM 2006 og HM 2007). Balic þykir vera einn besti handboltamaður sögunnar. Króatar töpuðu úrslitaleiknum á HM 2009 og fengu því silfur. Þeir hafa unnið til verðlauna á fimm af síðustu sjö Evrópumótum (þrjú silfur, tvö brons) en hafa aldrei orðið Evrópumeistarar. Króatía varð heimsmeistari í eina skiptið árið 2003 og vann Ólympíugull bæði 1996 og 2004.
EM 2024 í handbolta Króatía Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti