Átján ára nýliði í markinu gegn Dönum Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2023 13:16 Telma Ívarsdóttir má ekki spila á morgun en Fanney Inga Birkisdóttir fyllir í hennar skarð. Instagram/@footballiceland Valskonan unga Fanney Inga Birkisdóttir mun spila sinn fyrsta A-landsleik á morgun þegar Ísland mætir Danmörku í Viborg, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Telma Ívarsdóttir hefur varið mark Íslands í keppninni til þessa en hún fékk sitt annað gula spjald í 2-1 sigrinum gegn Wales á föstudag og tekur því út leikbann á morgun. Valið stóð því á milli Fanneyjar Ingu og Guðnýjar Geirsdóttur, og staðfesti Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari það í samtali við RÚV í Danmörku í dag að Fanney Inga yrði í markinu. Fanney Inga er aðeins 18 ára gömul en var aðalmarkvörður Vals í sumar og varði mark U19-landsliðsins í lokakeppni EM í júlí. Fanney Inga varði áfram mark U19-landsliðsins í leikjum í október og hefði eflaust verið í markinu síðdegis í dag þegar U20-landsliðið mætir Austurríki á Spáni í úrslitaleik um sæti á HM, ef hún hefði ekki verið valin í A-landsliðið. Þess í stað spilar hún gegn einu af betri landsliðum Evrópu, Danmörku, á morgun. „Hún er klár í það, ég hef engar áhyggjur af því,“ segir Þorsteinn í samtali við RÚV í dag. „Þetta er ástæðan fyrir því að við tóku Fanneyju inn núna. Að undirbúa hana fyrir það líka ef eitthvað gerist í umspilinu, þá er hún klár í það líka, við þurfum alltaf að reyna að hugsa líka aðeins fram í tímann,“ segir Þorsteinn. Guðný, sem verður varamarkvörður á morgun, hefur heldur ekki spilað landsleik og Telma er svo sem ekki reynslumikil en hefur spilað níu A-landsleiki. Cecilía Rán Rúnarsdóttir, leikmaður Bayern München, hefur ekkert getað spilað með landsliðinu í haust vegna meiðsla í hné. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Telma Ívarsdóttir hefur varið mark Íslands í keppninni til þessa en hún fékk sitt annað gula spjald í 2-1 sigrinum gegn Wales á föstudag og tekur því út leikbann á morgun. Valið stóð því á milli Fanneyjar Ingu og Guðnýjar Geirsdóttur, og staðfesti Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari það í samtali við RÚV í Danmörku í dag að Fanney Inga yrði í markinu. Fanney Inga er aðeins 18 ára gömul en var aðalmarkvörður Vals í sumar og varði mark U19-landsliðsins í lokakeppni EM í júlí. Fanney Inga varði áfram mark U19-landsliðsins í leikjum í október og hefði eflaust verið í markinu síðdegis í dag þegar U20-landsliðið mætir Austurríki á Spáni í úrslitaleik um sæti á HM, ef hún hefði ekki verið valin í A-landsliðið. Þess í stað spilar hún gegn einu af betri landsliðum Evrópu, Danmörku, á morgun. „Hún er klár í það, ég hef engar áhyggjur af því,“ segir Þorsteinn í samtali við RÚV í dag. „Þetta er ástæðan fyrir því að við tóku Fanneyju inn núna. Að undirbúa hana fyrir það líka ef eitthvað gerist í umspilinu, þá er hún klár í það líka, við þurfum alltaf að reyna að hugsa líka aðeins fram í tímann,“ segir Þorsteinn. Guðný, sem verður varamarkvörður á morgun, hefur heldur ekki spilað landsleik og Telma er svo sem ekki reynslumikil en hefur spilað níu A-landsleiki. Cecilía Rán Rúnarsdóttir, leikmaður Bayern München, hefur ekkert getað spilað með landsliðinu í haust vegna meiðsla í hné.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira