Útgönguspár: Geert Wilders sigurvegari í Hollandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2023 21:47 Geert Wilders hefur gert sitt til þess að reyna að ná til breiðara kjósendahóps en áður. EPA-EFE/REMKO DE WAAL Frelsisflokkur Geert Wilders er með flest þingsæti eftir þingkosningar í Hollandi í dag miðað við útgönguspár. Flokkurinn er lengst til hægri á pólitísku litrófi hollenskra stjórnmálaflokka og hefur Geert löngum barist gegn „íslamsvæðingu“ landsins. Í umfjöllun Guardian kemur fram að útgönguspár bendi til þess að Frelsisflokkurinn sé með 35 þingsæti af 150. Verkamannaflokkurinn (PVV) undir stjórn Frans Timmermans með 26 sæti, íhaldsflokkurinn (VVD) undir stjórn Dilan Yesilgöz-Zegerius með 23 og nýstofnaður flokkur miðhægrimannsins Pieter Omtzigt, NSC, með 20 sæti. Eins og fram hefur komið stýrði Mark Rutte VVD íhaldsflokknum og er hann núverandi forsætisráðherra. Hann hafði gegnt embættinu í þrettán ár en sleit fjögurra flokka ríkisstjórnarsamstarfi vegna ágreinings um innflytjendamál. Vegna þessa hefur kosningabaráttan í Hollandi að miklu leyti snúist um innflytjendamál. Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, hefur undanfarin ár verið afar umdeildur en hann hefur lagt sitt af mörkum við að breyta ímynd sinni, að því er fram kemur í umfjöllun miðilsins. Frelsisflokkurinn hafi minna rætt um „af-íslamsvæðingu“ Hollands að þessu sinni og þess í stað beint spjótum sínum að húsnæðismálum og framfærslu. Talið er næsta víst að langan tíma muni taka að mynda ríkisstjórn í landinu. Meðal þeirra sem hafa óskað Geert Wilders til hamingju með sigurinn er Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Front National. Áður hefur Frans Timmermans, leiðtogi Verkamannaflokksins þvertekið fyrir að starfa með Wilders í ríkisstjórn og Pieter Omtzigt, leiðtogi NSC, einnig útilokað það. Yesilgöz-Zegerius, leiðtogi íhaldsflokksins VVD, hefur ekki útilokað samstarf við Frelsisflokkinn en segir útilokað að Geert verði forsætisráðherra. Holland Tengdar fréttir Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9. desember 2016 11:37 Ummæli Wilders um íslam til rannsóknar hjá lögreglu Leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sagði að íslam væri "hugmyndafræði stríðs og haturs“ og að "íslam hvetji fólk til að gerast hryðjuverkamenn“. 2. júní 2017 12:44 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Í umfjöllun Guardian kemur fram að útgönguspár bendi til þess að Frelsisflokkurinn sé með 35 þingsæti af 150. Verkamannaflokkurinn (PVV) undir stjórn Frans Timmermans með 26 sæti, íhaldsflokkurinn (VVD) undir stjórn Dilan Yesilgöz-Zegerius með 23 og nýstofnaður flokkur miðhægrimannsins Pieter Omtzigt, NSC, með 20 sæti. Eins og fram hefur komið stýrði Mark Rutte VVD íhaldsflokknum og er hann núverandi forsætisráðherra. Hann hafði gegnt embættinu í þrettán ár en sleit fjögurra flokka ríkisstjórnarsamstarfi vegna ágreinings um innflytjendamál. Vegna þessa hefur kosningabaráttan í Hollandi að miklu leyti snúist um innflytjendamál. Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, hefur undanfarin ár verið afar umdeildur en hann hefur lagt sitt af mörkum við að breyta ímynd sinni, að því er fram kemur í umfjöllun miðilsins. Frelsisflokkurinn hafi minna rætt um „af-íslamsvæðingu“ Hollands að þessu sinni og þess í stað beint spjótum sínum að húsnæðismálum og framfærslu. Talið er næsta víst að langan tíma muni taka að mynda ríkisstjórn í landinu. Meðal þeirra sem hafa óskað Geert Wilders til hamingju með sigurinn er Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Front National. Áður hefur Frans Timmermans, leiðtogi Verkamannaflokksins þvertekið fyrir að starfa með Wilders í ríkisstjórn og Pieter Omtzigt, leiðtogi NSC, einnig útilokað það. Yesilgöz-Zegerius, leiðtogi íhaldsflokksins VVD, hefur ekki útilokað samstarf við Frelsisflokkinn en segir útilokað að Geert verði forsætisráðherra.
Holland Tengdar fréttir Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9. desember 2016 11:37 Ummæli Wilders um íslam til rannsóknar hjá lögreglu Leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sagði að íslam væri "hugmyndafræði stríðs og haturs“ og að "íslam hvetji fólk til að gerast hryðjuverkamenn“. 2. júní 2017 12:44 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Umdeildur hollenskur flokksformaður sekur um hatursorðræðu Geert Wilders var þó ekki dæmdur til refsingar fyrir að mismununu og að ýta undir hatur gegn Marokkómönnum. 9. desember 2016 11:37
Ummæli Wilders um íslam til rannsóknar hjá lögreglu Leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sagði að íslam væri "hugmyndafræði stríðs og haturs“ og að "íslam hvetji fólk til að gerast hryðjuverkamenn“. 2. júní 2017 12:44