„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 08:00 Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði Kristianstad í um 15 ár. TWITTER@_OBOSDAMALLSV Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad Sænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad
Sænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira