Reyndu að ræna nýfæddri dóttur Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:59 Neymar með syni sínum Davi Lucca og dótturinni Mavie. @neymarjr Brasilíumaðurinn Neymar spilar ekki fótbolta næstu mánuðina vegna hnémeiðsla en jákvæðu fréttirnar voru þær að hann var að verða pabbi í annað skiptið. Það munaði aftur á móti litlu að það færi illa í gær. Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi. Brasilía Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira
Neymar fékk þá þær fréttir að glæpamenn hefðu reynt að ræna nýfæddri dóttur Neymars og barnsmóður hans, Brunu Biancardi. Dóttirin fæddist 7. október síðastliðinn og var skírð Mavie. Hún hélt því upp á eins mánaða afmælið sitt í gær. Spænska blaðið Marca segir frá og hefur þetta eftir brasilískum fjölmiðlum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) Bruna er frægur áhrifavaldur í Brasilíu en hún og barnið voru ekki heima þegar glæpagengi ruddist inn á heimili hennar. Foreldrar hennar voru aftur á móti heima og mannræningjarnir bundu þau á meðan þeir leituðu af mæðgunum um húsið. Tveir af mönnunum voru vopnaðir en einn af þrjótunum virðist hafa átt heima innan öryggisveggja húsahverfisins og er því grunaður um að hafa hleypt hinum þangað inn. Nágrannar hringdu á lögregluna eftir að hafa tekið eftir að eitthvað var í gangi í húsinu. Lögreglan náði að handtaka einn af mönnunum en tveir komust í burtu á flótta með lúxus vörur, úr og skartgripi.
Brasilía Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Sjá meira