Pétur: Þýðir ekkert að gefast upp í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2023 21:30 Pétur Ingvarsson var ánægður eftir sigur gegn Val Keflavík Keflavík vann Val með minnsta mun 87-86. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
„Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira