Farinn að klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. október 2023 11:31 Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime veit ekkert hvaðan hann sækir tískuinnblásturinn sinn en er alltaf óhræddur við að vera hann sjálfur. Honum finnst ferlega leiðinlegt að versla og máta föt en elskar magaboli og segir sjálfstraustið alltaf besta lúkkið. Patrekur Jaime er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Patrekur Jaime er með einstakan stíl og fer eigin leiðir í tískunni.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað hún breytist mikið. Patrekur Jaime elskar breytileika tískunnar.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég elska góðar pleðurbuxur, það er alltaf svo klassískt og þægilegt. Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er svo misjafnt og fer eftir því sem ég er að gera hverju sinni. Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að versla föt og máta. Patreki finnst gaman að klæða sig upp en ekki skemmtilegt að versla föt eða máta. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Lowkey sexy. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Ekkert endilega mikið en ég er þó byrjaður að vera „kvenlegri“ fatnaði en áður. Patrekur Jaime lýsir stílnum sínum sem lowkey sexy.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Bara ef ég vissi! Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég elska bara allt maga sem sýnir my skinny waist. Patrekur segist klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður en annars hafi stíll hans lítið breyst. Magabolir eru í miklu uppáhaldi hjá honum.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég elska kjólinn minn sem ég var í á Eddunni í ár. Ég var alveg living og það var svo skemmtilegt kvöld. Patrekur Jaime glæsilegur á Eddunni í ár.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Sjálfstraustið er besta lúkkið. Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 „Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31 Húfan sem fór í klósettið hélt samt áfram að vera í uppáhaldi Rithöfundurinn, heimspekingurinn og lífskúnstnerinn María Elísabet Bragadóttir segir skemmtilegt að vera opin fyrir innblæstri tískunnar og er mikið fyrir góðar yfirhafnir. Henni finnst vandaðar flíkur standast tímans tönn og reynir að velja sér flíkur með það í huga að geta notað þær árum saman. María Elísabet er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. september 2023 11:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. Patrekur Jaime er með einstakan stíl og fer eigin leiðir í tískunni.Aðsend Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað hún breytist mikið. Patrekur Jaime elskar breytileika tískunnar.Aðsend Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég elska góðar pleðurbuxur, það er alltaf svo klassískt og þægilegt. Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er svo misjafnt og fer eftir því sem ég er að gera hverju sinni. Mér finnst ógeðslega leiðinlegt að versla föt og máta. Patreki finnst gaman að klæða sig upp en ekki skemmtilegt að versla föt eða máta. Aðsend Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Lowkey sexy. Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Ekkert endilega mikið en ég er þó byrjaður að vera „kvenlegri“ fatnaði en áður. Patrekur Jaime lýsir stílnum sínum sem lowkey sexy.Aðsend Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Bara ef ég vissi! Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Ég elska bara allt maga sem sýnir my skinny waist. Patrekur segist klæðast „kvenlegri“ fatnaði en áður en annars hafi stíll hans lítið breyst. Magabolir eru í miklu uppáhaldi hjá honum.Aðsend Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Ég elska kjólinn minn sem ég var í á Eddunni í ár. Ég var alveg living og það var svo skemmtilegt kvöld. Patrekur Jaime glæsilegur á Eddunni í ár.Aðsend Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Sjálfstraustið er besta lúkkið.
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30 „Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30 „Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31 Húfan sem fór í klósettið hélt samt áfram að vera í uppáhaldi Rithöfundurinn, heimspekingurinn og lífskúnstnerinn María Elísabet Bragadóttir segir skemmtilegt að vera opin fyrir innblæstri tískunnar og er mikið fyrir góðar yfirhafnir. Henni finnst vandaðar flíkur standast tímans tönn og reynir að velja sér flíkur með það í huga að geta notað þær árum saman. María Elísabet er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. september 2023 11:30 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Það getur verið skrýtið að venjast gjörbreyttum líkama“ Hagfræðingurinn, framleiðandinn og tískuskvísan Vaka Njálsdóttir segist alltaf klæða sig eftir fíling og sækir innblásturinn alls staðar að. Hún segir gríðarlega mikilvægt að klæða sig eftir veðri, sérstaklega þar sem íslenski veturinn er nú framundan, en Vaka er viðmælandi í Tískutali. 7. október 2023 11:30
„Reyni helst að vera ekki á rassinum“ Rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Kamilla Einarsdóttir segist ekki vita nokkurn skapaðan hlut um tísku en finnst mikilvægast að föt sé þægileg, hlý og örugg. Helsta tískureglan hennar er að vera helst ekki á rassinum og kaupa flíkur sem eru með marga vasa því þeir geri lífið skemmtilegra. Kamilla er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 30. september 2023 11:30
„Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. september 2023 11:31
Húfan sem fór í klósettið hélt samt áfram að vera í uppáhaldi Rithöfundurinn, heimspekingurinn og lífskúnstnerinn María Elísabet Bragadóttir segir skemmtilegt að vera opin fyrir innblæstri tískunnar og er mikið fyrir góðar yfirhafnir. Henni finnst vandaðar flíkur standast tímans tönn og reynir að velja sér flíkur með það í huga að geta notað þær árum saman. María Elísabet er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 16. september 2023 11:30