Gleðilegan ekki-geðheilbrigðisdag! Ásdís Bergþórsdóttir skrifar 10. október 2023 10:30 Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sjá meira
Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur.
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun