Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 18:11 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins. Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins.
Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira