Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 14:01 Fridolina Rolfo og félagar í sænska landsliðinu eru efstar á heimslista FIFA. Getty/Justin Setterfield Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira