Ekki yfirfylla dagskránna strax Anna Claessen skrifar 29. ágúst 2023 13:01 Hvernig lítur september út?Er dagskráin orðin full? Er hlé á milli?Er tími í mat? Hreyfingu? Áhugamál? Við hlökkum oft til september, því þá er eins og ný byrjun. Búin að sukka um sumarið, ekki vera nógu mikið í ræktinni, né gera hluti svo nú er tíminn.Nú ætlarðu að taka þig á. Búin að setja vinnu, skóla, ræktina, námskeið í skipulagsbókina.En... bíddu... Hvað er þetta?Skutla krökkunum? Bíllinn bilar? Meiri vinna? Fleiri bókanir?Veikindi hjá þér eða hinum á heimilinu? Hjálpa foreldrum? Vinum?Það var ekki á dagskránni.Hvað þá? Ekki fylla dagskránna strax. September er ekki einu sinni byrjaður.Þú veist aldrei hvað á eftir að koma.Dagskrá er áætlun, ekki endanleg!Lífið breytist endalaust og því verður dagskráin að breytast með. Passaðu að eiga tíma til að njóta lífsins líka og gera það sem þér þykir skemmtilegt. Hversu mikið á dagskránni er fyrir þig? Þú skiptir máli.Því meira sem þú hlúir að þér því betri ertu fyrir aðra.Njóttu september... njóttu þín Höfundur er kulnunarmarkþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Hvernig lítur september út?Er dagskráin orðin full? Er hlé á milli?Er tími í mat? Hreyfingu? Áhugamál? Við hlökkum oft til september, því þá er eins og ný byrjun. Búin að sukka um sumarið, ekki vera nógu mikið í ræktinni, né gera hluti svo nú er tíminn.Nú ætlarðu að taka þig á. Búin að setja vinnu, skóla, ræktina, námskeið í skipulagsbókina.En... bíddu... Hvað er þetta?Skutla krökkunum? Bíllinn bilar? Meiri vinna? Fleiri bókanir?Veikindi hjá þér eða hinum á heimilinu? Hjálpa foreldrum? Vinum?Það var ekki á dagskránni.Hvað þá? Ekki fylla dagskránna strax. September er ekki einu sinni byrjaður.Þú veist aldrei hvað á eftir að koma.Dagskrá er áætlun, ekki endanleg!Lífið breytist endalaust og því verður dagskráin að breytast með. Passaðu að eiga tíma til að njóta lífsins líka og gera það sem þér þykir skemmtilegt. Hversu mikið á dagskránni er fyrir þig? Þú skiptir máli.Því meira sem þú hlúir að þér því betri ertu fyrir aðra.Njóttu september... njóttu þín Höfundur er kulnunarmarkþjálfi.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun