Ótrúleg endurkoma Eyjamanna í Kórnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 10:00 Eyjamenn náðu í stig í Kópavogi. Vísir/Hulda Margrét HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan. Örvar Eggertsson kom heimamönnum í HK yfir strax á 13. mínútu leiksins með góðri afgreiðslu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins í Kórnum. Þegar 68 mínútur voru liðnar virtist Anton Søjberg vera að gera út um leikinn fyrir heimamenn í HK, annað kom þó á daginn. Ekki löngu síðar jafnaði Richard King metin með marki sem Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi meina að væri rangstaða. Það var svo á sjöttu mínútu uppbótartíma sem varamaðurinn Breki Ómarsson böðlaði boltanum yfir línuna og tryggði ÍBV stig í Kórnum. HK með 25 stig í 7. sæti en ÍBV í 11. sæti með 18 stig þegar öll lið deildarinnar fyrir utan FH og KA eiga einn leik eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Klippa: Besta deild karla: HK 2-2 ÍBV Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40 „Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Örvar Eggertsson kom heimamönnum í HK yfir strax á 13. mínútu leiksins með góðri afgreiðslu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins í Kórnum. Þegar 68 mínútur voru liðnar virtist Anton Søjberg vera að gera út um leikinn fyrir heimamenn í HK, annað kom þó á daginn. Ekki löngu síðar jafnaði Richard King metin með marki sem Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, vildi meina að væri rangstaða. Það var svo á sjöttu mínútu uppbótartíma sem varamaðurinn Breki Ómarsson böðlaði boltanum yfir línuna og tryggði ÍBV stig í Kórnum. HK með 25 stig í 7. sæti en ÍBV í 11. sæti með 18 stig þegar öll lið deildarinnar fyrir utan FH og KA eiga einn leik eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Klippa: Besta deild karla: HK 2-2 ÍBV
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK ÍBV Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40 „Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: HK - ÍBV 2-2 | Mögnuð endurkoma gestanna HK var með unninn leik í höndunum þegar liðið tók á móti ÍBV í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst heimamönnum að missa 2-0 forystu niður í 2-2 jafntefli í blálokin. 28. ágúst 2023 21:40
„Í raun bara óboðlegt hjá okkur“ HK og ÍBV skildu jöfn í botnbaráttuslag í Bestu deild karla í kvöld eftir mikla dramatík undir lok leiks. HK komst 2-0 yfir en undir lokin jöfnuðu Eyjamenn. Arnþór Ari, miðjumaður HK, var mjög svekktur í leikslok. 28. ágúst 2023 21:46