De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 11:01 Kevin De Bruyne með símann glæsilega sem hann gaf öllum liðsfélögum sínum. @kevindebruyne Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira