Um tilefnislausa von Oddur Sturluson skrifar 11. ágúst 2023 16:30 Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Sjá meira
Lífsbaráttan hefur aldrei verið auðveld en þótt mörg þeirra vandamála sem við stöndum frammi fyrir í dag séu fordæmalaus er sá árangur sem hefur þó áunnist slíkur að fæstir myndu óska sér af alvöru að hafa fæðst á öðrum tíma í mannkynssögunni. Hvert einasta skref sem hefur verið tekið í átt að nútímanum hefur kostað blóð, svita, tár en umfram allt byggst á von. Von, sem oft getur virst tilefnislaus, um að hlutirnir gætu breyst og orðið betri. Við byggjum okkar samfélag á grunni sem vongóðir frumkvöðlar á öllum sviðum samfélagsins hafa steypt. Í opinberri umræðu um nýsköpun er oft lögð áhersla á nýsköpun sem virðisaukandi og atvinnuskapandi framtak. Vissulega eru þetta verðmætar afurðir nýsköpunar. Við megum þó ekki gleyma því að nýsköpun sem passar ekki inn í dæmigert fyrirkomulag þar sem aðalmarkmiðið er að hámarka gróða hluthafa, verður að eiga sér stað. Samfélagsleg nýsköpun er lykilþáttur í að bregðast við þeim áskorunum sem ráðandi hagnaðardrifin kerfi geta ekki tekist á við.Áskoranirnar eru miklar og geta virst yfirþyrmandi en þær eru svo sannarlega til staðar og munu ekki vera leystar án fyrirhafnar. Valið er einfalt. Við getum gefist upp og beðið eftir því að verstu spár rætist. Eða við getum unnið saman að því að byggja framtíð þar sem enginn mun óska þess að hafa frekar fæðst á öðrum tímapunkti í mannkynssögunni. Á þriðjudaginn næstkomandi, 15. ágúst frá kl. 12:00-13:00 í Grósku verður opinn umræðufundur þar sem sérfræðingar og frumkvöðlar munu fjalla um samfélagslega nýsköpun og hvernig vaxtarrýmið Snjallræði er hannað til að styðja við samfélagslega frumkvöðla. Ég hvet alla áhugasama til að mæta og kynna sér málið. Höfundur er verkefnisstjóri Snjallræðis.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun