Virgil van Dijk verður fyrirliði og Trent varafyrirliði Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 20:30 Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru nýjir fyrirliðar Liverpool Vísir/Getty Liverpool hefur tilkynnt að Virgil van Dijk verði nýr fyrirliði félagsins. Trent Alexander-Arnold verður varafyrirliði. Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Jordan Henderson gekk til liðs við Al-Ettifaq fyrr í mánuðinum. Hann var fyrirliði Liverpool í átta ár frá árinu 2015-2023. Sem fyrirliði vann Henderson meðal annars ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Liverpool hefur gefið það út að van Dijk verði nýr fyrirliði. Hann hefur leikið með félaginu síðan 2018 og átt ansi farsæla tíma. Frá árinu 1959 hefur Liverpool verið með 20 formlega fyrirliða og hann verður númer 21. VVD joins our list of @premierleague captains👌 pic.twitter.com/Q1qLPKO8ZI— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 „Að vera fyrirliði Hollands og Liverpool er ótrúlegt og eitthvað sem ég hefði aldrei leyft mér að dreyma um en ég er mjög stoltur af þessu. Við misstum báða fyrirliðana okkar í sumar og það er breyting sem leikmennirnir þurfa að venjast,“ sagði van Dijk og vísaði þar í að Henderson og James Milner eru farnir. „Ég er glaður fyrir hönd Trent [Alexander-Arnold] sem er orðinn varafyrirliði. Ég held að hann sé spenntur fyrir þeirri auknu ábyrgð sem því fylgir.“ A new chapter begins with the armband 👊 pic.twitter.com/mvfED7B1eE— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023 Fyrirliðinn var ekki sáttur með síðasta tímabil og sagði að liðið verði að spila betur á komandi tímabili. „Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur alla. Núna munum við stíga upp og við ætlum að finna stöðuleikann sem við höfum verið með síðustu ár. Við erum með leikmennina, við erum með gæðin og allt annað sem þarf til en þetta verður ekki auðvelt. Ég er sannfærður um að þetta verði gott tímabil.“ James Milner fór í Brighton fyrr í sumar eftir að hafa leikið með Liverpool frá árinu 2015-2023 líkt og Henderson var Milner varafyrirliði allan sinn tíma hjá Liverpool. Í hans stað verður Trent Alexander var fyrirliði. “I think to give that responsibility to him could definitely even more benefit him as well. So it’s a very good choice." @VirgilvDijk on @TrentAA ⤵— Liverpool FC (@LFC) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira