Juventus í bann frá þátttöku í Sambandsdeild Evrópu og Chelsea sektaðir Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 18:17 Leikmenn Juventus fagna marki gegn AC Milan í æfingaleik í Bandaríkjunum fyrr í dag. GETTY IMAGES Juventus mun ekki leika í Sambandsdeild Evrópu eins og þeir höfðu unnið sér rétt til að gera á næsta tímabili. Liðið endaði í sjöunda sæti Serie A sem gaf keppnisréttinn í keppninni en vegna brota á fjármálareglum knattspyrnunnar (Financial fair play) þá munu þeir ekki fá að keppa í Sambandsdeildinni. Þá fá Chelsea sekt fyrir að gefa ekki upp réttar upplýsingar um sín fjármál Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira