Richotti hættur og Tenerife hengir upp treyjuna hans Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 17:31 Richotti í baráttunni við Kristófer Breka. Richotti lék í treyju númer fimm hjá Njarðvík líkt og í Tenerife Vísir/Hulda Margrét Hinn 36 ára gamli Nicolas Richotti hefur lagt skóna á hilluna eftir langan feril. Richotti lék síðustu tvö tímabilin sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023 Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Eftir nítján tímabil í körfubolta hefur Richotti lagt skóna á hilluna. Richotti lék síðustu tvö tímabilin á ferlinum sem leikstjórnandi Njarðvíkur. Richotti lék í níu ár með Canarias sem er þekktara undir nafninu Lenovo Tenerife. Þar spilaði hann í ACB-deildinni, vann Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða. OFICIAL | @nico_rchtt, Embajador del CB Canarias ➡️ https://t.co/gxKSNoW2n0🔘 El ex jugador aurinegro se incorporará a la estructura del club a partir de septiembre🔘 Su camiseta con el 5⃣ será retirada en un partido #ACB la próxima temporada 💛🖤 #UnodelosNuestros pic.twitter.com/mNQ2sHcHzC— Lenovo Tenerife (@CB1939Canarias) July 25, 2023 Nú þegar ferlinum er lokið mun hann taka að sér starf innan Lenovo Tenerife. Félagið mun síðan heiðra hann með því að hengja treyjuna hans upp í rjáfur. Það mun því enginn annar innan félagsins leika í treyju númer fimm. Hann spilaði sín síðustu tvö tímabil með Njarðvík í Subway-deild karla. Hjá Njarðvík vann hann bikarmeistaratitilinn árið 2021. Á síðasta tímabili í Subway-deildinni gerði hann að meðaltali 14 stig og gaf 4.3 stoðsendingar í leik. Síðasti leikur hans á ferlinum var tap gegn Tindastóli í undanúrslitum. Richotti spilaði 25 mínútur og gerði 12 stig. Tengo algo que contarles… https://t.co/Q2k5a6paWA— Nicolás Richotti (@nico_rchtt) July 25, 2023
Subway-deild karla Spænski körfuboltinn UMF Njarðvík Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira