„Þetta eru myrkraverk“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júlí 2023 06:31 Fara þurfti tvær ferðir með ruslið sem skilið var eftir um helgina í höfninni. Kópavogshöfn Meiriháttar magn af rusli er ítrekað skilið eftir í hafnargarðinum við Kópavogshöfn. Nú í vikunni var sérlega mikið skilið eftir og kveðst hafnarvörður vera orðinn þreyttur á ástandinu. Dæmi eru um að klósett, vaskur og eldavél hafi verið skilin eftir í höfninni. „Það er ekki eins og þetta komi frá einu heimili. Nema það sé einhver sjúklingur sem þar búi sem safni rusli og drasli bæði inni og úti um allt hús,“ segir Atli Hermannsson, hafnarvörður í Kópavogshöfn. Fara þurfti tvær ferðir á þjónustubíl Kópavogsbæjar með ruslið sem skilið var eftir í hafnargarðinum um helgina. Atli segir magnið nú hafa verið óvenju mikið. „Þetta voru ekki bara einn eða tveir pokar. Heldur heill þjónustubíll. Það er eins og það sé verið að stinga út úr einhverju rónagreni og moka því þangað. Það eru flísaafgangar og allur andskotinn þarna.“ Alltaf sé eitthvað um að dót sé skilið eftir, en þó alls ekki alltaf. „Það er alltaf eitthvað um þetta en meira þegar það tekur að skyggja á kvöldin. Þá getur fólk mætt hingað og skilið þetta eftir óáreitt í skjóli myrkurs. Þetta eru myrkraverk.“ Gæti opnað nytjamarkað Hann segir að fólk hafi skilið eftir allskyns rusl í höfninni. Allt frá húsgögnum til plastrusls. „Það er ekki langt síðan að það var skilið eftir klósett, vaskur og eldavél. Ég gæti auðveldlega stofnað nytjamarkað. Svo er fólk stundum ekki að ganga almennilega frá og þá fýkur þetta út um allt. Maður verður bara, hvað á maður að segja, fyrir vonbrigðum með þessa dýrategund.“ Kópavogur Hafnarmál Umhverfismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
„Það er ekki eins og þetta komi frá einu heimili. Nema það sé einhver sjúklingur sem þar búi sem safni rusli og drasli bæði inni og úti um allt hús,“ segir Atli Hermannsson, hafnarvörður í Kópavogshöfn. Fara þurfti tvær ferðir á þjónustubíl Kópavogsbæjar með ruslið sem skilið var eftir í hafnargarðinum um helgina. Atli segir magnið nú hafa verið óvenju mikið. „Þetta voru ekki bara einn eða tveir pokar. Heldur heill þjónustubíll. Það er eins og það sé verið að stinga út úr einhverju rónagreni og moka því þangað. Það eru flísaafgangar og allur andskotinn þarna.“ Alltaf sé eitthvað um að dót sé skilið eftir, en þó alls ekki alltaf. „Það er alltaf eitthvað um þetta en meira þegar það tekur að skyggja á kvöldin. Þá getur fólk mætt hingað og skilið þetta eftir óáreitt í skjóli myrkurs. Þetta eru myrkraverk.“ Gæti opnað nytjamarkað Hann segir að fólk hafi skilið eftir allskyns rusl í höfninni. Allt frá húsgögnum til plastrusls. „Það er ekki langt síðan að það var skilið eftir klósett, vaskur og eldavél. Ég gæti auðveldlega stofnað nytjamarkað. Svo er fólk stundum ekki að ganga almennilega frá og þá fýkur þetta út um allt. Maður verður bara, hvað á maður að segja, fyrir vonbrigðum með þessa dýrategund.“
Kópavogur Hafnarmál Umhverfismál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira